Nú held ég svei mér þá að Dauðaspaðinn muni kveðja. Þetta hefur verið frábært
tímabil og ótrúlegt að þetta náði næstum 10 árum.
Ég hef þó tekið afrit af þessu öllu og getið þið fundið það hér:
http://hawkhalf.com/daudaspadinn/
Það þarf þó notendanafn og lykilorð til að sjá það svo þið bara verðið í
bandi ef þið viljið ryfja upp gamla tíma :)
Allt er í heiminum hverfult,
og stund þíns fegursta frama
lýsir sem leiftur um nótt
langt fram á horfinni öld.
-Jónas Hallgrímsson